hanndoddi / FLI-Boot-Camp-2023

Geek Repo:Geek Repo

Github PK Tool:Github PK Tool

FLI-Boot-Camp-2023

Inni í þessu gagnasafni geymum við gögn úr Boot Camp Neskaupstað 2023.

Við viljum fá valdar myndir inn, notið img möppuna

Jón Þór ætlar að búa til CNC listaverk sem nær utan um ráðstefnuna.

Punktar af töflu - TODO: Skjala hvert og eitt

  • Skjölun með git á Github
    • Koma sem flestum inn á git
    • Almennar git æfingar
    • Organization
  • Bjórdælustandur
  • Stöplar undir listaverk
  • Jesmonite afsteypun
  • ESP32/RP2040 yfirferð
    • FABXIAO
    • FMCU
  • Rafrásafræsun
    • KiCAD
    • FlatCAM Tool Database
    • Laga rafrásafræsinn
  • FAB academy
    • Modular things
    • Beehive
    • Aðstoð/vinnstofur með nemendum

Git - Skjölun, skráningar og æfingar

Yfir kaffi og góðu vínarbrauði frá Nesbæ var hópnum komið í betra samband við Git/Github.

Git

Smiðjustjórum var kennt hvernig Orginization getur nýst hverri smiðju fyrir sig, þeir sem það kusu stofnuðu sín eigin og forkuðu FMCU útgáfu FLA til að prófa sig áfram.

Hópurinn

Einnig var sýnt hvernig git nýtist sem útgáfustjórnun og skipulagstól og lagt er upp með að Fab Lab Ísland hópurinn tileinki sér notkun tólsins til að halda utan um sín tækinlegu verkefni, á meðan þau eru í þróun, til að deila þeim og auka sýnileika á þeim.

About