Magnussmari / hus_dagsins

Kortasjá af húsum sem Arnór Bliki hefur skrifað um.

Geek Repo:Geek Repo

Github PK Tool:Github PK Tool

Hús dagsins - Kort af húsum sem Arnór Bliki hefur skrifað um

Þetta forrit birtir kort með húsum sem Arnór Bliki hefur skrifað um. Forritið notar OpenStreetMap og Leaflet til að sýna staðsetningar húsanna.

Uppsetning

Skref 1: Hlaða niður og setja upp Node.js

Node.js er nauðsynlegt til að keyra forritið. Til að setja upp Node.js:

  1. Fara á Node.js vefsíðuna
  2. Hlaða niður LTS útgáfunni (Long Term Support)
  3. Fylgja leiðbeiningum til að setja upp Node.js á tölvunni

Skref 2: Hlaða niður og setja upp forritið

  1. Hlaða niður forritinu af GitHub:

    • Fara á GitHub síðuna fyrir forritið
    • Smella á "Code" takkann og velja "Download ZIP"
    • Ráða úr ZIP skránni á tölvunni
  2. Opna skipanalínu (Command Prompt eða Terminal) og fara í möppuna þar sem forritið var ráðið úr ZIP skránni.

Skref 3: Setja upp notendaforritið

  1. Fara í open_map möppuna með því að slá inn eftirfarandi skipun í skipanalínu:
    cd open_map
    
  2. Setja upp nauðsynlegar einingar með því að slá inn eftirfarandi skipun
    npm install
    

Skref 4: Keyra notendaforritið

  1. Keyra forritið með því að slá inn eftirfarandi skipun í skipanalínu:
    npm start
    
  2. Opna vafra (t.d. Chrome, Firefox) og fara á slóðina:
    http://localhost:3002
    

Nú ætti kortið með húsunum að birtast í vafranum.

Setja upp stjórnandaforrit

Skref 1: Vinna í gagnagrunni

  1. Fara í admin_app möppuna með því að slá inn eftirfarandi skipun í skipanalínu:
    cd admin_app
    
  2. Setja upp nauðsynlegar einingar með því að slá inn eftirfarandi skipun:
    npm install
    

Skref 2: Keyra gagnagrunn

  1. Keyra forritið með því að slá inn eftirfarandi skipun í skipanalínu:
    npm start
    
  2. Opna vafra (t.d. Chrome, Firefox) og fara á slóðina:
    http://localhost:3001
    

Nú ætti kortið með stjórnendaaðgerðum að birtast í vafranum.

Afrita gagnagrunninn

Mælt með fyrir alla vinnslu með gagnagrunninn!

keyrðu skránna afrita_gagnagrunn.bat í möppunni.

Forritið mun afrita houses.db gagnagrunninn í backup möppuna með dagsetningu. Það mun einnig prenta staðfestingu um að afritið hafi verið vistað.

Ef eitthvað fer úrskeiðis, getur þú prófað eftirfarandi:

Athugaðu að Node.js sé rétt uppsett með því að slá inn node -v í skipanalínu og sjá útgáfunúmerið. Gakktu úr skugga um að vera í réttri möppu (open_map eða admin_app) þegar þú slærð inn skipanirnar. Lestu villuboðin í skipanalínu fyrir frekari upplýsingar um hvað gæti hafa farið úrskeiðis. Athugaðu að Python sé rétt uppsett með því að slá inn python --version í skipanalínu og sjá útgáfunúmerið.

About

Kortasjá af húsum sem Arnór Bliki hefur skrifað um.


Languages

Language:JavaScript 66.6%Language:CSS 16.9%Language:HTML 12.9%Language:Batchfile 1.8%Language:Python 1.7%